Gjafakort
Gjafakort eru vinsæl til tækifærisgjafa, bæði fyrir dömur og herra, til jólagjafa, fermingagjafa, afmælisgjafa, útskrifagjafa og eða til að gleðja.
Að gefa gjafakort er mjög persónuleg og endurnærandi gjöf fyrir líkama og sál.
Gefðu vellíðan og slökun.


Gjafakort
Hjá Snyrtistofunni Rós er hægt að kaupa gjafakort við öll tækifæri.
Hægt er að velja Dekurpakka sem þú velur sjálfur og 10% afsláttur er af dekurpökkum hjá okkur.
Hver og einn getur valið sína gjöf sjálfur eða með aðstoð okkar ❤
Upplifðu vellíðan og slökun og leyfðu okkur að dekra við þig
Dekurpakki fyrir gjafakort er mjög vinsælt, sérhannaður dekurpakki bæði fyrir dömur og herra.
Að gleðja með upplifun i dekur og vellíðan á snyrtistofu er langbesta gjöfin!
Að gefa gjafakort er mjög persónuleg og endurnærandi gjöf fyrir líkama og sál.
Bjóðum10% afslátt á öllum Dekurpökkum þegar teknar eru þrjár snyrtingar eða fleiri, hver og einn getur valið sína gjöf eða með aðstoð okkar.
Þú getur valið þinn eigin dekurpakka hér