top of page

Um
Snyrtistofuna Rós
Ánægja viðskiptavina í fyrirrúmi
Snyrtistofan og snyrtivöruverslunin Rós hefur starfað frá árinu 1989.
Eigandi stofunnar síðan 2005 er Anna Lísa Helgadóttir, snyrtifræðingur og meistari.
Markmið snyrtistofunnar er að veita viðskiptavinum sínum faglega og persónulega þjónustu í þægilegu og rólegu umhverfi og ráðleggingu um umhirðu húðar og val á snyrtivörum. Við leggjum allan okkar metnað í að viðskiptavinurinn upplifi vellíðan og slökun fari ánægður frá okkur.

bottom of page