top of page

Að koma í fótsnyrtingu er bæði lúxus og nauðsyn. Hjá okkur er jafnmikð af konum og körlum enda snyrtistofan þekkt fyrir að bjóða vandaða fótsnyrtingu. Við leggjum allan okkar metnað í hvern og einn viðskiptavin eins og alla aðra snyrtingu.

Fætur

Klassísk fótsnyrting

Klassísk fótsnyrting

13.900 kr

Um þessa meðferð

Við byrjum á slakandi og hreinsandi fótabaði, neglur klipptar, þynntar eftir þörfum og naglabönd snyrt. Allt sigg og önnur mein eru fjarlægð og gott nudd á eftir. Einnig bjóðum við fótsnyrtingu með olíuskrúbb og lökkun.

Fótsnyrting

Fótsnyrting

með lökkun

15.900 kr

Um þessa meðferð

Lúxusfótsnyrting

Lúxusfótsnyrting

með heitum paraffínmaska

17.900 kr

Um þessa meðferð

Lúxusfótsnyrting byrjar á fótabaði sem er hreinsandi og slakandi.

Neglur eru klipptar, þynntar eftir þörfum og naglabönd snyrt og sigg fjarlægt. Fætur djúphreinsaðar með olíuskrúbbi upp að hnjám. Að lokum eru fætur nuddaðir og færðir í lúxus paraffínmaska með lavender frá Alessandro sem örvar blóð- og sogæðakerfið og er endurlífgandi, nærandi og rakagefandi. Í boði er svo lökkun á táneglur ef óskað er.

Vinsælu Alessandro naglalökkin eru til sölu hjá okkur.

Fótsnyrting

Fótsnyrting

með gellökkun

17.900 kr

Um þessa meðferð

Við bjóðum litað gel og french á táneglur eftir fótsnyrtingu.
Mjög vinsæl og skemmtileg viðbót, sérstaklega þegar vorið er í nánd.

20% afsláttur

Paraffínmaski á fætur Lavender

Paraffínmaski á fætur Lavender

5.000 kr

Um þessa meðferð

Naglalakk á táneglur

Naglalakk á táneglur

4.900 kr

Um þessa meðferð

rose-petals-smaller.png
bottom of page