top of page

Meðhöndla líkama þinn og sál með líkamsnuddi og meðferðum

Líkamsmeðferðir

Líkamsnudd (heilnudd)

Líkamsnudd (heilnudd)

(60 mín)

15.900 kr

Um þessa meðferð

Gott nudd gefur góða vellíðunartilfinningu.

það er vöðvaslakandi og losar um spennu, kvíða og örvar blóðrásakerfið. Megintilgangur nuddsins er að mýkja helstu vöðva, það er hreinsandi fyrir húðina, gefur góða slökun og eykur vellíðan.

Hægt er að koma í heilnudd eða partanudd t.d. bak.

Líkamsnudd (partanudd)

Líkamsnudd (partanudd)

(30 mín)

11.900 kr

Um þessa meðferð

Gott nudd gefur góða vellíðunartilfinningu.

það er vöðvaslakandi og losar um spennu, kvíða og örvar blóðrásakerfið. Megintilgangur nuddsins er að mýkja helstu vöðva, það er hreinsandi fyrir húðina, gefur góða slökun og eykur vellíðan.

Heitsteinanudd

Heitsteinanudd

(60 mín)

18.900 kr

Um þessa meðferð

Heitsteinanudd byggist á heitum basaltsteinum sem eru hitaðir í steinapotti við 50 - 60° hita. Nuddað er með olíu og meðferðin nær mun dýpra en hefbundið nudd. Við nuddið víkka æðarnar vegna hitans frá steinunum og það veldur því að blóðflæði til vöðvanna eykst og myndar þar með slökun. Heitsteinanudd er mjög orkugefandi og það hefur skilað góðum árangri við vöðvabólgu, vefjagigt og jafnvel við krónísk meiðsli.

Heitsteinapartanudd

Heitsteinapartanudd

(30 mín)

14.900 kr

Um þessa meðferð

rose-petals-smaller.png
bottom of page